top of page
Chatting Over Coffee

"Þín ánægja,

 okkar markmið"

2019

Þitt fyrirtæki, Þín leið

Mörg lítil fyrirtæki í vexti eiga oft erfitt með að komast á þann tímapunkt að geta ráðið til sín leiðtoga og sérfræðinga í heilar stöður. Mikil vinna safnast upp á fáa eða jafnvel einn stjórnanda og yfirsýnin minnkar.  Starfsmannamál, uppsagnir og ráðningar, launavinnsla og fleira eru góð dæmi um verkefni sem oft reynast erfið þegar mikið liggur við.  Gæðamál og ferlar sitja á hakanum og hinir fáu stjórnendur vinna fram á kvöld og síminn orðinn hluti af eyranu. Hver sér um auglýsingar og bæklinga, heimasíður og samfélagsmiðla?

Hvernig væri að geta ráðið í 5% starf eða 10% starf við það sem upp á vantar?  Jafnvel tímabundið eða tilfallandi?

UM OKKUR

2019 ehf er lítið fjölskyldufyrirtæki með fjölbreyttan rekstur.  Við veitum ráðgjöf og þjónustu til fyrirtækja um mönnun og gæðamál, sérstaklega til lítilla fyrirtækja sem sækja á vöxt.  Við sinnum markaðsrannsóknum í samvinnu við aðila sem hafa verið á þeim markaði í áratugi auk þess að sinna einfaldari heimasíðum, auglýsinga- og bæklingagerð.

 

Við rekum sömuleiðis Sneaks.is sem er ný vefverslun og þjónusta en meira um Sneaks má finna hér.

Kári Þráinsson, eigandi og framkvæmdastjóri Mána ehf

"Ráðgjafi 2019 hefur verið Mánum innan handar í mörg ár og hjálpað fyrirtækinu að takast á við starfmanna og gæðamál, innleiðingu ferla og sparað okkur gríðalegan kostað með sinni þekkingu. Fljótur að finna og greina vandamál, og alltaf skilað sinni vinnu og rúmlega það

Ég get gefið 2019 mín bestu meðmæli."

ÞJÓNUSTA

Eitthvað sem hæfir þér?

Image by Sergey Zolkin

STARFSMANNAMÁL

Almenn ráðgjöf um starfsmannamál
Starfsmannaviðtöl og ánægjukannanir
Kjarasamningar og laun
Samskipti við stéttafélög

Stafsmannahandbók

ÁNÆGJA VIÐSKIPTAVINA

Söluþjálfun og námskeið

Greining

Samskipti við viðskiptavini

Þjónustukannanir

Þjónustuhandbók

MARKAÐSMÁL

Þjónustu- og kynningabæklingar

Auglýsingar

Vefsíður og Samfélagsmiðlar

Markaðsrannsóknir

Efnisritun

2019 ehf

200 Kópavogur, Ísland

(+354) 772 18 70

info@2019ehf.com


Kt: 650723-0820
Vsk.nr. 149621

Our logo

©2023 by 2019 

bottom of page