Markaðsmál
Markaðsmálin er heill heimur út af fyrir sig og hornin í raun endalaus. Framleiðsla á auglýsinga- og kynningaefni, logo, heimasíða- og samfélagsmiðlar, úthringingar og þar langt fram eftir götum. Margir lenda í þeirri stöðu að ætla sér um of í þessum efnum og því mikilvægt að fara varlega.
Markaðsmálin eru samt sem áður lykillinn af velgegni og góð tengsl við þína markhópa eitt af því mikilvægasta sem þú skapar. Að velja rétta efnið fyrir réttan markhóp, viðhalda flottu útliti með heimasíðu og samfélagsmiðlum sem sýna einhverja virkni.
Við eigum í spennandi samstafi við ýmsa aðila en þar ber helst að nefna Better Business á Íslandi, Dibs Social og Hacan: Service, Sales and Social Media Solutions.
Við viljum leita leiða til þess að gera þetta ódýrara til þess að hægt sé að taka skrefin fyrr.
Hafðu samband og við finnu réttu lausnina með þér.